Stefnuskrá Flokks “Framfarasinna”, er skemmtileg lesning, þó er myndin sem brugðið er upp af samfélagi undir stjórn flokksins frekar óhugnanleg. Margt stórundarlegt finnst á stefnuskrá þeirra, en stefna þeirra virðist einfaldlega sú að steypa íslandi í glötun. Úr stefnuskrá Flokksins: “Refsingar fyrir innflutning, dreifingu og neyslu á eiturlyfjum verður að þyngja verulega. Sérstaklega þurfa refsingar fyrir innflutning og dreifingu að vera harðar.” Hvernig á að þyngja refsingu fyrir...