var útí sveit að planta trjám í grenjandi rigningu og kulda… klddur í gallabuxum, strigaskóm, bol, nærbuxum, sokkum, þunnri úlpu og með teygju í hárinu og var að drepast úr kulda og var blautur inn á nærbuxur (er ekki að ýkja) og gat varla hreyft mig því buxurnar voru svo “blautigallabuxnalegar” :/