ég var ekkert að skjóta á þig o.O þú misskyldir :( þú varst að “spyrja” afhverju þú værir ekki sofandi :P og ef þú kíkir á hvað klukkan var þegar ég skrifaði þetta þá skilurðu kanski kaldhæðnina í þessu :P en hvað hélstu að ég hafi verið að meina? :O fyrirgefðu 8(