Ég var í svona bólumeðferð.. þurrkaði húðina rosalega upp samt. Ég var á þessu í svona tvo-þrjá mánuði.. ég var á töflum, krem og svona stimpill á bak og bringu.. Stipmillinn : Zineryt Kremið: PanOxyl Töflurnar: Ery-Max Ég er nýbúiná þessu og ég er með þrjár bólur í andlitinu. Þetta virkaði s.s. aðeins en þetta hvarf ekki. Ég myndi samt mæla með þessu. Ég er með skrýtna húð og ég er því ekki hissa á því að ég fæ ennþá bólur í dag.