Það eru náttúrulega til mismunandi vökvabremsur, til mismunandi nota. Og vírabremsur eru almennt lélegri, nema maður sé mikið fyrir street og er á fjallahjóli, þá kýstu vel stilltar og góðar vírabremsur upp á barspin og x-up og þann pakka. Til að byrja með, modulation er hversu mikið þú getur haft áhrif (modulate) á kraft bremsunnar þegar þú ert að bremsa. Þetta fílast á hversu smooth leverinn er eftir því sem þú bremsar meira. Gott modulation er þegar þú getur byrjað að bremsa mjög snemma á...