Ok í fyrsta lagi þá eru hjólamenn að gera útaf við alla þá sem stunda önnur jaðarsport, þannig að ég er nokkuð viss um að þeir væru til í að losna við okkur, svona upp á að fá áhugamálið sitt til baka :D En svo langar mig til að vita, hvað er málið?? Hvað stendur í veginum fyrir Vefstjóra að búa til þetta áhugamál? Við erum með nóg af notendum, fullt á korkunum og myndirnar vantar ekki! :D