Heh nú verður maður fleimaður, þar sem maður er nú í öðru sæti og þetta gæti talist bara öfundsýki En ég verð nú bara að vera 100% sammála þér Ásgeir, myndin er aaallt of hreyfð, og ég veit ekki betur en að ég sjái í fljótu bragði ýmsa klippinga spotta (bendi á lippið á pallinum). En þar sem fólk dæmir víst myndir eftir hversu flott trickið er, eða hver er að gera þetta flotta trick, frekar en hversu vel upp sett, og unnin og bara vel gerð ljósmyndin er, þá kemur þetta mér ekkert á óvart....