já gott point þar, en þó að þetta sé ónákvæm og illa úthugsuð spurning þá er voða erfitt að fara í búðir hér á landi og búast við almennilegum upplýsingum. örninn reynir að selja þér liquid 55 á 370 þús, gáp selur þér black diamond hjólið hans hauks eða gemini á 360 þús, markið selur þér high octane á einhvern 300 og eikkvað þús, voða lítið úrval hérna http://vpfree.pinkbike.com/bb/ skoðaðu þetta, spurðu fólk og áður en þú spyrð, leitaðu! fólk hatar að sjá fyrr svaraða spurningu poppa upp...