Smá texti sem stóð á HFR síðunni…

Bikarmeistarinn i fjallabruni 2005, Haukur Jónsson, fór ásamt Bjarka Bjarnasyni til Danmerkur og tók þátt í brunmóti í Rude Skov. Stóðu þeir sig með mikilli prýði, það var Íslendingur sem vann keppnina, hann Helgi Berg en hann hefur verið að gera það gott í bruni undanfarin ár úti í hinum stóra heimi.

Nafn félag, tímataka, fyrra ferð, önnur ferð og betri tími
1. Helgi BikerX 37.88 37.71 38.83 37.71
2. Asger Andersen DMK 41.11 40.78 39.38 39.38
3. Haukur Jónsson HFR 39.31 39.51 42.02 39.51
4. Mads Weidemann 39.71 44.17 39.70 39.70
5. UFO Jørgensen DMK 42.90 40.32 48.97 40.32
6. Daniel Damm DMK x 41.25 41.50 41.25
7. Robbie Olsen 42.92 48.56 41.36 41.36
8. Bo Andersen DHMTBK x 41.65 43.82 41.65
9. Thomas Theisen RMK x 41.91 41.80 41.80
10. Bjarki Bjarnason HFR 42.51 42.34 48.73 42.34

Haukur vann síðan í stökkkeppni, sveif 11,5 metra á hjólinu!

Myndin er af Bjarka á fullri ferð í brautinni.

Það eru líkur á því að skandinavarnir mæti í keppnir hjá okkur upp á Íslandi næsta ár, Kerlingafjöll eða Snæfellsjökul

Tengill: http://ftp.student.dtu.dk/~s032073/cykel/dhcup2005.wmv

djöfull var þetta flott hjá þeim…