Þetta er ritgerð sem ég skrifaði fyrir Sag203 í FS, ákvað að senda hana hingað inn, ef ykkur er sama:) Hvaða áhrif hafa árásirnar á Tvíburaturnana í New York og á Pentagon bygginguna 11. September haft á umheiminn… og hvernig brugðumst við við? Til þess að svara þessari spurningu allmennilega ætla ég fyrst að kynna þessa hroðalegu atburði sem gerðust þenann dag, 11. September í Bandaríkjunum. Um morguninn þann 11. September 2001 var 4 Farþegaflugvélum rænt af 19 hriðjuverkamönnum, þessum...