Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bara svona til að gera einhverja umræðu

í Metall fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Soundgarden - Outshined

Re: hvert skal halda?

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
það var best þegar Mercedes Club voru púaðir niður XD

Re: beikon

í Sorp fyrir 15 árum, 10 mánuðum
mmmm… þegar ég sá þessa mynd, fór ég og steikti mér beikon :p

Re: Hvað pirrar ykkur?

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
þegar fólk lýgur til að reina að vera mikið með sig. og að vinna með lötu fólki.

Re: Hvaðan kemur kjötið?

í Deiglan fyrir 15 árum, 10 mánuðum
það er ekki til einn einasti kúabóndi sem leyfir kúnum sýnum ekki að fara út. það eru ekki allir bændur á íslandi sem hleypa kúnum út á vorin en samt flestir sem gera það. kýrnar eru inni allt árið í flestum þessum nýju lausagöngufjósum sem eru með mjaltaróbótum..

Re: ef þú myndir vinna 500 þús

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ég myndi byrja á því að fara á gott fyllerí og bjóða nokkrum vel völdum vinum með.. og svo líklega spara þetta.. kannski kaupa mér rafmagnsgítar með öllu tilheyrandi..

Re: Ó.. deyfilyfin eru til... úps...

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ég var ekki sjónarvottur en ég bý þarna rétt hjá og þekki nokkra sem voru þarna.. hann kannski hljóp ekki að honum en hann tók smá skokk..

Re: Ó.. deyfilyfin eru til... úps...

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
mér finnst ömurlegt að sjá hvað margir eru að drulla yfir mennina fyrir norðan sem stóðu að þessum aðgerðum. ég þekki eitthvað af þessum köllum og meðal annars manninn sem skaut björninn og þetta voru þeir beðnir um að gera frá umhverfisráðherra. þeim var líka sagt að það væru ekki til nein deyfilyf þannig að þetta var það eina í stöðunni fyrir þá að gera. þessvegna finnst mér þetta rétt ákvörðun fyrir þá að gera til að passa upp á öriggi fólksins sem býr á þessu svæði. það er fullt af...

Re: Ó.. deyfilyfin eru til... úps...

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
björninn ógnaði þeim reindar með því að hlaupa í áttina að manninum sem skaut hann.. það hefur greinilega bara ekki sést í myndbandinu

Re: Leikskóli

í Mótorhjól fyrir 15 árum, 11 mánuðum
hefði nú ekkert haft á móti því að vera í svona leikskóla :p

Re: Sumarvinna?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ég er á 3 ári og er í landbúnaðarháskóla íslands. ég verð að vinna í sveitinni minni við að ala upp nautgripi og sem landbúnaðarverktaki.. er svo líka í vinnu við að landa úr frystitogurum og fer örugglega eitthvað á sjó á frystitogara þegar lítið er að gera í sveitinni.. hef verið að brasa í þessu seinustu ár..

Re: Toyota Hilux extra - cap

í Jeppar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
það er búið að bora út silenderana, plana heddið og sett var nýtt púst og flækjur í hann fyrir nokkrum árum.. það er voða lítið búið að nota hann seinustu ár en samt haldið góðu viðhaldi á honum.. ef við förum í einhverjar breitingar á honum þá setjum við hásingu undir hann að framan og nýja vél og örugglega eitthvað meira :) já rétt hjá þér.. hilux eru bestir ;)

Re: Toyota Hilux extra - cap

í Jeppar fyrir 15 árum, 12 mánuðum
úff.. þau eru allavega ekki nógu mörg.. okkur langar helvíti mikið til að setja í hann nýja vél og það 3 lítra land cruiser 90 vélina og setja stærri túrbínu og intercooler og ýmislegt dót.. annars veit ég ekki hvað hann er mörg hestöfl núna..

Re: erfitt að opna sig fyrir foreldrum

í Djammið fyrir 16 árum
þegar ég var 17 og var aðeins farinn að smakka það þá sagði mamma við mig að henni væri sama þó að ég drykki en ég ætti bara að láta hana vita áður en ég væri að fá mér bjór og svoleiðis.. annars var henni nokkuð sama og fór fyrir mig í ríkið því hún vissi að ég myndi hvort sem er redda mér áfengi.. en ef foreldrar þínir vilja bara alls ekki að þú drekkir þá held ég að þú ættir bara að sleppa því, það er alveg hægt að skemmta sér án áfengis..

Re: Toyota Hilux extra - cap

í Jeppar fyrir 16 árum
þakka ykkur fyrir :D

Re: Toyota Hilux extra - cap

í Jeppar fyrir 16 árum
það er 3 lítra V6.. ameríska típan sko og finnst sopinn góður.. búið að bora út silenderinn, plana heddið og sett var nýtt púst og flækjur í hann fyrir nokkrum árum..

Re: Prjón í fjörunni á sauðárkróki

í Mótorhjól fyrir 16 árum
nei mér finnst miklu betra að sitja þegar ég prjóna.. en þegar ég var á fjórhjólinu þá prjónaði ég alltaf standandi
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok