verð nú bara að segja að þetta er flott upp sett hjá þér, auðvelt að lesa og skilja :D en já ég segi nú bara að vera róleg, prófaðu að líta á flest alla stráka sem bara eins hluti, allt saman eins sandkorn í eyðimörkini, svo ertu að labba um eyðimörkina bara eithvað að dunda þér og labbar frammá demant, þú átt eftir að taka eftir honum, hann á eftir að standa útúr þótt þú sért ekki að leita af honum, hann á sko eftir að standa útúr hinum sandkornunum… allavega það sem ég er að reina að segja...