Þessi keppni sökkar. Skammast mín alltaf fyrir að vera íslensk þegar Eurovision gengur í garð. á meðan ég man: hve mörgum milljónum er eytt í þessi “eurovisonblöð” sem fylgja morgunblaðinu, umfjallanir, plakkötu, blek fyrir greinar í fréttablöð, tími í fréttatíma og yfirlýsingar yfir því hvað regína og friðrik eru hamingjusöm í serbíu.