Síðasta kvöldmáltíðin Síðasta kvöldmáltíðin eftir Leoanardo da Vinci, eins og allflestir vita. Þetta er samanburður á myndinni fyrir (efri) og eftir (neðri) hreinsun. Þrátt fyrir að myndin verði skírari við hreinsun finnst mér sorglegt að sjá sum smáatriði og liti hverfa með henni.
kveðja Ameza