Ég er búin að láta allt mitt herlið búa til tjaldbúðir rétt við landamærin. Erum búin að taka yfir allar þær borgir sem eru við landamæri mín og laangbestasta. Er búin að nefna eina af þessum borgum Öskurborg því Arnar Öskur hjálpaði mér í að ná henni. Því hann getur það, því hann er Arnar öskur Það varð mikið mannfall frá báðum aðilum því það var blóðugur bardagi á milli dverganna minna og orkanna sem voru í landi langbestasta en ég vann með því að fella yfir 9000 fleirri heldur en ég missti.