Ég hef æft júdó í einum ákveðnum klúbbi. Mér fannst ótrúlega óþæginlegt þegar ég var að glíma við einkvern strák og hann vildi ekki að ég myndi kasta sér. Mér fannst hann vera ótrúlega leiðinlegur. í sambandi við að glíma við betri menn þá vil ég ekki glíma við mjög feita og þunga andstæðinga því ég vil ekki eiga í hættu á að vera kramin eða eitthvað því mun verra svo ég varð að glíma annaðhvort við stelpur eða stráka sem voru mun betri en ég. Mér fanst ágætt að glíma við þá en ég reyndi...