Ég skal einhvern tíman taka mynd af þessu stöffi og setja hana hérna á huga, kasmír síðuna eða “hina síðuna mína”. Ég á ekki myndavélina til þess en ég gæti kannski fengið eina lánaða… Sem stendur er hillan þéttsetin af GameCube, Nintendo 64, Dreamcast, Playstation 2, DVD spilara, sjónvarpinu og græjunum. Kannski að ég setji PSX í hilluna svona bara fyrir myndatökuna ;) Ég veit bara ekki HVAR hún ætti að passa. Ég ætla að láta DVD myndirnar og PS2 leikina eitthvað annað svo Xbox komist þarna...