Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kvöldið ónýtt? (41 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ohh! systir mín er með allar stelpurnar í bekknum sínum héerna heima (þær eru 11 ára) . og svo var ég buinn að ákveða að fara bara til einhvers vinar mins eða eitthvað. En NEI ÞÁ ERU ALLIR AÐ FARA EINHVERT!!!! sem þýðir að ég sit uppi með að hanga heima með 10 wanna-be gelgjum og horfa á einhverja hundleiðiðinlega mynd. Já og p.s Get ekki horft á leikinn.. Þær eru með sjónvarpið!

Delete í cmd (12 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
veit einhver hvort ég get látið cmd leita að file og delet-a honum? í staðinn fyrir að gera del “fællinn þar sem hann er staðsettur” þá geri ég del “eitthvað til að láta það leita” “filename”

Landsleikirnir við Frakka (1 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 3 mánuðum
þessi tilkynning barst inná spjallið á sport.is: Jæja, það er komið að því Exclamation Það hefur verið nokkuð öflug umræða hér um það að stuðningsmenn liða hér heima taki sig nú saman og mæta sem “landslið stuðningsmanna” og búa til stemmingu í kringum landsleiki. Við (Binnamenn) erum alveg duglega til í þetta en þurfum auðvitað hjálp ykkar allra til að ná að geera þetta almennilega. Ég er búinn að tala við Ölver og þar fagna menn þessu hjá okkur og ætla að vera með tilboð handa okkur þegar...

pæling (14 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
veit að þetta tengist grafík ekki beint. en er ekki kominn time á jólaþemað að fara?

Síða með lögum (17 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
man einhver um linkinn inná síðuna þarna sem maður getur skrifað inn nafnið á einhverju lagi og hlustað á það án þess að dl. því.

Fylkismerkið??? (9 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
farið inn á þessasíðu og skoðið favicon-ið…(myndin vinstrameginn í adressbar-num(þar sem þið skrifið venjulega slóðina))… Er þetta ekki frekar líkt fylkismerkinu???

Annar afmælisleikur KA 2007 (1 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eftirfarandi texti er tekinn af www.ka-sport.is/hand ___________________________________________________ Annar afmælisleikur eftir ár!!! Eins og flestir vita var spilaður afmælisleikur, í janúar síðastliðnum, þegar bikarmeistarar KA 1995 komu saman og spiluðu gegn liði KA en allur ágóði rann til góðgerðarmála. Þeir sem stóðu að leiknum ógleymanlega höfðu samband og vildu þakka öllum sem að honum komu kærlega fyrir sem og að þakka fyrir öll viðbrögðin sem leikurinn vakti. Upphæðin sem...

forrit (8 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
veit einhver um forrit þar sem hægt er að fylgjast með öðrum tölvum og sýna þína tölvu á þeirra skjá og svoleðis. svona eins og kennarar eru oft með.

Gleðileg Jól!!! (3 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Gleðileg Jól kæru hugarar og aðrir sem gætu lesið þetta! nú spyrja margir sig eflaust hversvegna ég er í tölvunni kl.18:00 á aðfangadagskvöld. en þannig er pabbi minn er að vinna og kemur ekki fyrr en kl.20:00 og við byrjum ekki að borða fyrr en þá svo ég hef ekkert betra að gera.. en allavega, gleðileg jól og farsælt komandi ár!!!

Skipta niður hörðum disk (9 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég veit alveg að þessi korkur á heima á tölvur og tækni en ég þarf að fá svar fljótt þannig að ég setti hann hingað frekar. ég er semsagt með tölvu með einum hörðum disk og ég þarf að skipta honum niður ÁN ÞESS AÐ EYÐA ÚTAF honum því sem er inná honu fyrir. Er það hægt og hvernig er best að gera það.

CSS (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
get ég skipt upp í dálka með CSS? þe er.. ég er með kóða sem lítur svona út<HTML> <HEAD> <TITLE>Jon-Grjon.tK</TITLE> <META HTTP-EQUIV=“Content-Type” CONTENT=“text/html; charset=iso-8859-1”> <!– ImageReady Preload Script (Untitled-1) –> <SCRIPT TYPE=“text/javascript”> <!– function newImage(arg) { if (document.images) { rslt = new Image(); rslt.src = arg; return rslt; } } function changeImages() { if (document.images && (preloadFlag == true)) { for (var i=0; i<changeImages.arguments.length;...

Hýsing-Lén (11 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvar get ég fundið ódýra hýsingu og lén?

MSN Keðjubréf!!!! (12 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það bjó einhver hálfviti til MSN keðjubréf með MSN-inu Mínu!!!!!!!!!!!!!!! ARGH!! keðjubréfið hljómar s.s svona: það er barnaPerri er á msn með hotmailið!! *******@gmail.com láta þetta ganga til allra á msn þó þeir séu away, busy og allt það rugl!!! þannig að ef þið fáið þetta sent, þá er þetta BULL!

Code (9 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég ákvað að taka þátt í þessari Code Þraut sem Erty gerði, en ég er fastur á þessu hérna, eða fyrir þá sem nenna ekki að smella My Name Is Earl Nr. 60 ef þið vitið hvað á að gera þá megið þið alveg senda mér Hugboð og segja mér hvað ég á að gera…:D

Discovery (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Á korki fyrir neðan er verið að tala um addon á MSN sem heitir Discovery og þar getur maður talað fyrir hinn aðilann í samtalinu. Veit einhver hvar ég get fundið það og hvernig ég nota það..(tala fyrir hinn)

stairway to heaven (31 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er stelpa sem ég þekki sem segir að stairway to heaven með Led Zeppelin sé ömurlegt lag (ekki það að hun megi ekki hafa sínar skoaðnir). En ég sagði að hun gæti spurt alla sem vita eitthvað um tónlist hvort þeir vissu ekki hvaða lag þetta er, og þeir myndir segja já. en hun truir mer ekki og nu ætla ég að sanna það fyrir henni með þ´vi að spurja ykkur. er einhver hérna sem veit ekki hvaða lag þetta er?

Samkeppni milli handbolta og fótbolta (3 álit)

í Handbolti fyrir 18 árum, 7 mánuðum
pistill sem Stebbi G í KA skrifaði um samkeppni milli handbolta og fótbolta innan félagsins.. hægt að lesa hér. hvað finnst ykkur um þetta, og er eitthvað spipað í gangi hjá ykkar félögum.

Tölvunördabrandarar (2 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hérna eru tveir tölvunördabrandarar sem ég og vinur minn sömdum.. Einu sinni voru tveir tölvunördar að labba yfir götu og þá kom bíll og keyrði yfir annan þeirra, en það var allt í lagi því hann átti bónuslíf. Einu sinni voru tveir tölvunördar að labba yfir götu og þá kom bíll og keyrði yfir annan þeirra, en það var allt í lagu því hann var nýbuinn að gera “save”

iFrame (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er hægt að stilla iframe þannig að það sé enginn bakgrunnur eða Mynd í Backgrunn. ef svo er þá væri mjög gott ef einhver gæti sagt mér hvernig það er gert… bömmer er vera buinn að gera flott layout og svo bara hvítt yfir helminginn

MagicISO (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Kann einhver að bua til Iso File-a úr DVD disk með þessu forriti.. var með það en mann ekki hvernig það er gert

stillingar í MS Word (3 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
kann einhver hérna að stilla það þannig að þegar ég fer inn í miðja setningu eða orð og byrja að skrifa þá fer ekki nyji textinn yfir gamla textann og strokar hann ut, heldur bætist bara við. eða er það kannski ekki hægt td ef ég skrifa :Ég drekk mjólk og ætla síðan að bæta við þannig að það verðí :Ég drekk mikla mjólk, þá kemur það út :Ég drekk mikla

Lélegur húmor (8 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég var með nokkrum krökkum um daginn og við vorum þarna eitthvað að tala saman og þá heyrðist þessi líka rosalegi brandari útúr einum og ég verð bara að deila honum með ykkur. einu sinni voru tveir tómatar að labba yfir götu þá kom bíll og keyrði yfir annan þeirra þá sagði hinn: Ohh, ég hef heyrt þennan áður.. og líka annar álíka góður einu sinni var maður að keyra þegar sprakk á hjá honum og hann þurfti að skipta um dekk svo han nsetti bara ltila varadekkið sitt undir. síðan fór hann með...

Stjórnendur á handbolti (2 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég vill fa´nyja stjórnendur þangað, það kmoa engar greinar þangað inn eða neitt en samt er korkurinn þarf stútfullur af postum frá fólki sem segist hafa sent in grein, mynd, eða könnun fyrir viku síðan og hun er ekki enn kominn.

forrit til að gera DVD (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
veit einhver um forrit þar sem ég get buið til DVD. þ.e sett inn klippur eða þætti og haft svona menu fremst til að velja og svo er hægt að brenna á DVD og horfa í spilara.

Færa af tape-i yfir í tölvu (7 álit)

í Hugi fyrir 19 árum
Ég er með Sony Digital upptökuvél , DCR-HC21 MiniDV Handycam. Hún tekur vídeó upp á spólu en kyrr myndir á Memory card, en mig vantar að setja hreyfimyndirnar í tölvuna,Veit einhver hvort það er hægt? Er með AV in eða VIdeo in, á TV kortinu í tölvunni minni
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok