Akkúrat. Framtíðarmixer er hugsaður sem 16 rása með 2 aux & send&return fyrir effecta, góðu EQ, sleðum osfv. svipað tæki og þú nefnir. Myndi notast til að spila danstónlist live, þeas. ekki dj'ast og sem almennur stúdíómixer. Ég tími max 20þús akkúrat núna. Kíki í Pfaff og skoða, annars tek ég líklega litla Compact gaurinn, for now.