Mér fannst leiðinlegt að hafa mynd af vörubæil á jeppa spjallinu svo að hér er jeppinn minn. Patrol 92 módel ekinn 300þ km. 38" dekkjum og í stöðugri endurhæfingu. Myndin er tekin í austanverðu Vatnsskarði Eystra (á leið í Borgafjörð Eystri) 18 mars 2006