Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ekki lesa ef þú hefur ekki séð 3

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já ég meina Amansland ég hef heyrt bæði nöfninin. Það er engin spurning að Frodo kemst ekki hjá því að deyja. Hann getur samt farið til Amanslands svo framarlega að honum sé hleypt inn. Þetta er líka svona í bókinni.<br><br>Öll dýrin eru jöfn, en sum dýr eru jafnari en önnur.

Re: Ekki lesa ef þú hefur ekki séð 3

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ok Quenta Silmarillion í mjög stuttu máli Eru Iluvatar sem er æðsta skepnan skapar Valanna sem eru guðir. Síðan skapa þeir í sameiningu heiminn með Álfum og Öllu tilheyrandi. Meðal Valanna eru Manwe, Orome, Aule, Tulkas, Yvanna og Morgoth(ekki nein sérstök röð bara þeir sem að ég man í svipinn) Morgoth eins og flestir vita á eftir að verða vondur og má eiginlega segja að Lord of the Rings segi frá eftirköstum þeirra átaka sem eiga sér stað milli Morgoth og hinna Valanna. En í upphafi fóru...

Re: Ekki lesa ef þú hefur ekki séð 3

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það mun vera landið þar sem að valarnir búa. Þangað eru álfarnir að fara. <br><br>Öll dýrin eru jöfn, en sum dýr eru jafnari en önnur.

Re: Ekki lesa ef þú hefur ekki séð 3

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Smá leiðrétting: STOP ef þú hefur ekki séð nýju myndina!!!!! Hann segir að verkefnið hafi verið að halda Héraðinu öruggu og það hafi tekist en hann geti ekki farið aftur að stunda það líf sem að hann lifði áður. Hann var náttúrulega illa farinn andlega og líkamlega eftir allt saman og þiggur því að fara til the Undying lands. Atvikið sem að vitnað var í hér að ofan er hvernig Frodo og hinir hobbitarnir koma að Héraði og þeir taka síðan í lurgin á Saruman að mig minnir. <br><br>Öll dýrin eru...

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Enda er enginn að segja að femínistafélagið sé að gera neitt ólöglegt. BTW. Þá kynnti ég mér þessar aðgerðir á sýnum tíma en linkurinn á þær er bara ekki á heimsíðunni lengur.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er nú samt tvennt ólíkt að vera með kröfur á fyrirtæki sem að þú vinnur hjá eða ríkið eða fyrirtæki sem að þú tengist ekki á neinn hátt annan en að vera á móti starfsemi þess eða ertu að segja að femínistafélagið styðji starfsemi Goldfinger. Annars fann ég ekki í fljótu bragði ummfjöllunina á heimsíðu femínistafélagsins en mig minnir að það hafi nú líka verið að gera lítið úr þeim sem að sóttu staðinn.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Ef þér finnst það offors að standi með kröfuspjöld hver er þá þinn hugur til verkalýðsins 1.maí? Eða herstöðvarandstæðinga? Eða mótmælenda kárahnjúka?” Þetta er varla sambærilegt við það að standa fyrir utan fyrirtæki með það fyrir augum að draga úr viðskiptum þess.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
OK. Sumum finnst niðurlægjandi að skúra gólf væri þá mynd þar sem að konan skúrar gólfið niðurlægjandi? Hvernig er það er Playboy niðurlægjandi? Eða þurfa menn að vera komnir með Hustler til að ná því? Og annað hvar eru mörkin? Því einhvers staðar skilur á milli og það er það sem að gerir þetta mjög svo erfitt að skilgreina.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það fer mikið eftir því á hvern hátt það er gert. Auglýsandinn hefur væntanlega kynnt sér hvernig síðan var þegar hann byrjaði að auglýsa og þarna var ég að tala um fegurðarsamkeppni. Ég geri ráð fyrir að auglýsandinn hafi vitað hvernig þær fara fram. Ef það er ekki offors að standa með kröfuspjöld á móti fyrirtæki fyrir utan það. Er bísna fátt eftir. Ég tek það fram að ég ætla ekki að gerast einhver krossfari súlustaðanna. Mér finnst aftur á móti að fólk eigi að hafa frelsi til ákveðinna hluta.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki betur en að femínistar hafi lengi unnið að því að banna starfsemi súlustaða. Í því felst offorsið. Ef það er verið að vinna í því að loka heimsíðum yfir höfuð er það merki um að fólk vilji hefta umræðuna og segir mér að fólk sé ekki hrifið af málfrelsi.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Margar vefsíður segjast hafa lokað vegna aðgerða femínista. Í eitt skipti hættu styrktaraðilar að fegurðarsamkeppni við eftir “tiltal” femínista. Síðan stóðu femínistar fyrir framan Goldfinger og seldu merki. Ég er ekki að styðja súlustaði en það hversu mikið offors er í málflutningi femínista vekur mig til umhugsunar um þennann hluta þessa málefnis. En svo það sé á hreinu. Hver er munurinn á klámi og erótík. því það er nefnilega oft mismunandi eftir því hvern þú spyrð.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég spurði hvar konur skorti réttindi. Þetta svar er gefið í kjölfarið á því. Það er reyndar búið að setja lög sem að gera ráð fyrir að mismununa öðru kyninu. Ef kyn X er í meirihluta á þeim vettvangi sem ráða á skal ráða jafnhæfan einstakling af kyni Y. Sem að brjóta stjórnarskránna að mínu mati. Ég get fallist á að það skortir á framkvæm ýmissa hluta en réttindin eru til staðar.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Síðan langar mig að vita hvort að femínistar telji fólk hafa rétt til að gera það sem það vill við líkama sinn svo framarlega að það skaði ekki aðra. Þær hugmyndir femínista að berjast á móti því þegar fólk er ekki sammála þeim eða heldur fegurðarsamkeppni er þeim því miður til skammar.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Nú af því að það er alltaf verið að saka femínista um að hugsa BARA um jafnrétti kynjanna en skeyta ekki um réttindamál annarra hópa. Þú varst ekki að segja þetta en ég beini þessum orðum heldur ekki bara til þín heldur allra andstæðinga femínimans.” Ég er alveg sammála því að það er engin ástæða fyrir femínista eða þá sem að berjast fyrir jafnrétti kynjana til að berjast fyrir órétti gagnvart öðrum. “Karladeild femínistafélagsins hefur mikið rætt þetta” Varla það sama og að berjast á móti...

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er einmitt ástæðan fyrir spurningunni. Lagalega er jafnréttisstaða kvenna mjög góð. Eðlisins vegna eru laun manna einkamál og þess vegna er erfitt að gera sér grein fyrir því hvernig laun eru ákvörðuð. Það sem að þarf er viðhorfsbreyting. Konur þurfa hugsanlega meiri ákveðni og áræðni þegar kemur að því að semja um kaup og kjör. Ef barn er veikt heima geta foreldrar nýtt sína veikindadaga til að vera heima hjá því. En þarna ertu hugsanlega komin að rót vandans því að þetta er eitt af...

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Launamunur er ekki eitthvað sem að er bundið í lög og reglur. Þrátt fyrir að vera staðreynd og vandamál þá snýst það ekki um réttindi. Konur hafa sama rétt og karlmenn til að afla launa. Sama má segja um stjórnunarstöður.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég haf fylgst með umræðu um málefni forræðislausara feðra og því sem að femínistafélagið hefur fram að færa. Ég hef aldrei heyrt innlegg fraá þeim í þessa umræðu. Ég hef skoðað heimasíðu femínista félagsins og ekki séð þar sett fram neitt um þetta. Ennfremur er það eina sem ég hef heyrt koma frá karlahópnum var ályktun um fegurðarsamkeppni. “Ok það er þinn skilningur á þessu en hann samræmist ekki því hvernig félagið og þeir sem eru í þessum hópi vinna.” “og ofbeldi sem beinist gegn konum og...

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nú vil ég spyrja þig að einu. Hvaða réttindi skortir konur?

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nú vil ég spyrja þig að einu. Hvaða réttindi skortir konur?

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
“Já reyndar er þetta eitt af þeim málum sem eru efst á brennidepli hjá karlahópnum.” Gott og vel en ég hef aldrei heyrt neinn tjá sig um það. Ef að ofbeldishópurinn hefur það í stefnuskrá sinni að berjast gegn ofbeldi gegn konum og börnum. Skil ég það ekki öðruvísi en að hann telji ekki þörf á að berjast gegn kynferðisofbeldi sem beinist að karlmönnum.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Spurningin snýst um hvort að jafnrétti fyrir karla sé innifalið í baráttu femínistafélagsins.

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki alveg hvaðan þetta komment með kúgun karlmanna kom fram en ég hef aldrei sakað femínista um það. Ég veit heldur ekki af hverju það er alltaf verið að draga réttindabaráttu samkynhneigðra inn í þessa umræðu við erum að tala um jafnrétti kynjanna. “Femínistar hafna ekki því að karlar geti viljað jafna hlut þeirra þar sem á þá hallar, enda er áðurnefnd karladeild innan femínistafélagsins öflug og virk.” Hafa femínistar beitt sér að einhverju leiti fyrir því að auka réttindi karla...

Re: Móta karlar kröfur um útlit kvenna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég er jafnréttissinnaður og vil gjarnan sjá jafnan rétt kynjanna en hef hingað til ekki getað séð að femínistafélagið sé vettvangurinn fyrir mig. Af hverju jú vegna þess að stefnuskráin miðar fyrst og fremst ráð fyrir að berjast fyrir því þegar hallar á konur. Ef ofbeldishópurinn er tekinn sérstaklega er tiltekið að baráttumál hans eru ofbeldi gagnvart konum og börnum. Semsagt mín spurning er þessi er femínistafélagið að berjast fyrir jafnrétti eða er það að berjast fyrir að jafna hlut...

Re: BANKARÁN!!!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Bankinn tapar á að selja hlutabréf sem hann á á lægra verði en markaðsgengi það er engin spurning. Þetta er ekki flókið reikningsdæmi.

Re: BANKARÁN!!!

í Deiglan fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þú semsagt heldur að bankinn hefði ekki tapað á þessum viðskiptum. Þetta er nefnilega sá punktur sem að fæstir spá í, það er nefnilega ekki ljóst hvað þeir hefðu grætt mikið á þessu, það kemur í ljós eftir 5 ár. En það er alveg ljóst að bankinn tapar þessum peningum strax.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok