Inni í linsunni er svokallað ljósop. Eftir því sem ljósopið er minna því minna ljós kemst inní linsuna og á filmuna/CCD kubbinn. Með því að nota minna ( 8, 11 osfvr)ljósop færðu meiri skerpu í myndina en þarft að nota lengri lokarahraða, þessvegna hentar td ekki að nota lítið ljósop þar sem birta er lítil nema þá að láta vélina vera á þrífót og lokarann á langann tíma. Eftir því sem ljósopið er stærra (2.8, 5.6 osfvr) því meira ljós kemst inn en skerpan verður minni, hentar td vel til að...