Reyndar nokkuð til í þessu hjá honum, kredit kort eru þaulhugsuð leið af kreditkorta fyrirtækjum til að fá fólk til að eyða um efni fram, nenni ekki að fara út í allt hérna en þeir vita alveg hvað þeir eru að gera. Sérstaklega þar sem þeir græða svooo mikið á fólki sem getur ekki borgað. Skuggalegar samsteypur. En já já, það er alveg hægt að hemja sig en allir gera mistök, fæstir eru fullkomnir og “self-control” er varla einkennandi eiginleiki fyrir meirihluta mannkyns. :P