Má ekki gleyma öllum ungu leikmönnum sixers. Elton Brand er auðvitað akkurat sem þeim vantaði og er risastór plús. En það er bannað að gleyma mönnum eins og Thaddeus Young sem varð betri með dögunum í fyrra, Louis Williams sem er bara furðulega góður, 11 stig að meðaltali og 23 mínútur í fyrra. Iguodala er náttúrlega reynslunni ríkari.. sérstaklega eftir playoffs. Svo er gott fyrir þá að hafa nokkra reynslubolta eins og Miller og núna Brand.