Zildjian K Custom (Dark) Ákvað að deila með ykkur fegurðinni og hluta af innkaupunum frá því að ég bjó útí Japan.

Þetta eru s.s.
- 13“ Zildjian K Custom Dark Hihats
- 16” Zildjian K Custom Session Crash
- 20" Zildjian K Custom Dark Ride

Án efa bestu cymbalar sem ég hef á minni stuttu ævi notað! Mæli með þeim fyrir alla þá sem eru að spila eitthvað annað en metal. Ég mun tvímælalaust kaupa mér nýja ef þessir týnast/hverfa/skemmast (þ.e.a.s. ég býst ekki við því að nota nokkurtíman neitt annað en K Custom).

BTW. Vil nota tækifærið og minnast á að ég á nokkra cymbala (Sabian og Paiste) sem ég er hættur að nota. Hendið á mig e-mail adressu ef þið viljið nánari upplýsingar og myndir.