Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hugmyndin
hugmyndin Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 30 ára karlmaður
340 stig

Re: Zeiss Ikon Nettar 517/16

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 1 mánuði
vá hún er flott! endilega settu einhverjar myndir sem koma úr henni hingað inn þegar hún kemur úr framköllun!

Re: portrett

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 1 mánuði
ég hélt fyrrst að þú hefðir óvart sett inn vittlausa mynd,, en annars ekkert voðalega fyndið..

Re: töff gítar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
svoooooo ljóturr…!

Re: Tillaga um breytingu á hallgrímskirkju

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
bara nokkuð flott mynd. hvernig fórstu að því að tvöfalda turninn en án þess að skadda himininn..?

Re: Íslenskt Vatn - "Fegurð"

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
geðveik mynd! æðislegir þessi blái litu

Re: á móti sól

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hún er flott fyrir utann hallann og mér finnst hún eiginlega aðeins of brunnin..

Re: gúddí fíling

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
geðveikur gítar!

Re: ég í góðum fíling

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þessi gítar lítur út fyrir að vera allveg rosalega flottur,, en þessi mynd í heild sinni finnst mér vera soldið asnalega.

Re: já sæll.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þarf bara að fara í stiga til að hækka ef maður er með bassann tengdann beint við þann stóra:'D!

Re: .

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mjög flott! mér finsnt samt sólstafurinn vinstamegin stóri eiðinleggja smá.. en flott svona svarthvít og kornótt.

Re: Sólstafir við Vestmannaeyjar

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hún hefði mátt vera cropuð soldið , mér finnst sjást of mikið í sjóinn.. en annars nátturan getur verið falleg:)

Re: Vampire

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
afhvjeru var þessi mynd samþykkt! og já vá dæmi um photoshop þú settir texsta og effect á hana. Mér finsnt þetta bara vera einvher óköp venjuleg mynd sem stelpa setur á myspaceið sitt eða notar ámsn ekki eitthvað sem þú setur inná ljósmyndunar áhugamál:').

Re: Óviðkomandi aðgangur bannaður

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þessi er frekar flott!

Re: warwick corvette STD bubinga

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
bragi, var bassaleikarinn í sykurmolunum..

Re: warwick corvette STD bubinga

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já hann var aðeins öþruvísi..

Re: warwick corvette STD bubinga

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mér finnst hann anskotið flottur! pabbi minn átti einu sinni mjög svipaðann þessum öruggega bara eins nema hann var svartur. mjög þægilegur og góður! hann notaði hann meira seigja á stórum tónleikum í laugardals höllinni :)

Re: Bækur

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já sé það núna,, annars takk fyri

Re: dimebag gítaranir mínir

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mér finsnt þetta ekkii flott..

Re: Bækur

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
þakka þér, já fín, frekar hægur fókus..

Re: Bækur

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
takk fyrirr en ég sé ekki þennan halla..

Re: súpermann

í Húmor fyrir 16 árum, 2 mánuðum
váá þetta er svo hræðilegt!

Re: götuhorn

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
finnst hún ekkert æðisleg eitthvað..

Re: Bara ein enn

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
brunninn himininn pirrar mig smá,, en annars er þetta nú bara helvítið flott mynd og smá fyndin!

Re: Minn Verðandi

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
nice!, hefðir mátt segja samt eitthvað soldið um hann eða eitthvað.

Re: Gibson Custom Shop Zakk Wylde Signature Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
mér finsnt þessir lp svo ljótir! skil ekki hvernig einvherjum finnstflott að hafa svona hringi á gítarinum!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok