Sólstafir við Vestmannaeyjar “Á þriðjudaginn (12. febrúar) sáust fallegir sólstafir suður á eyju og náði Svenni Pálma að festa þá á filmu. Þessi sólstafir eru fallegir á að líta og eru tilbreyting frá því vetrar veðrið sem gengið hefur Ísland að undanförnu.”

Fann þessa mynd á eyjar.net og fannst hún einstaklega falleg og merkileg og langaði einfaldlega að deila henni.

Athugið að ég tók ekki þessa mynd.