Ákvað að henda hérna inn smá pistli um ferð mína í sumarskóla GSA, Guilford School of Acting. Datt í hug að hérna væru einhverjir sem hefðu áhuga á að vita hvernig svoleiðis fer fram :P Ef þið hafið einhverjar spurningar um sumarnámskeiðin eða praktísk atriði tengd Guildford sem háskóla og prufurnar þangað inn þá endilega spurjiði, það var farið í gegnum allt þetta með okkur. Þetta var stórkostleg reynsla. Frábær skóli, enda einn af topp 5 leiklistarskólum í Bretlandi. Það er varla hægt að...