Já en hér er verið að tala um allt annað. Hér er verið að tala um að alheimurinn (sem er svo gríðarlega stór að enginn getur komist að “enda” hans) sé ein af milljónum frumna einhverrar lífveru (þú getur rétt ýmindað þér milljón alheima). Maðurinn sem kom með kenninguna að jörðin væri kringlótt hefur líklega fengið þá hugmynd af einhverju. Hann hefur kannski siglt langt og aldrei komist að brúninni. Á slíkum tímum voru menn oft kallaðir fantasíumenn og hataðir fyrir slíkar kenningar t.d....