Þú átt miklu meiri líkur á því að fara út í eitthvað sterkara ef þú reykir kannabis heldur en ef þú drekkur. Segðu mér, hverjir eiginlega afsönnuðu þessa tilgátu. Og málið er, að það er ekki efnið sem beinlínis rekur mann út í eitthvað sterkara. Í fyrsta eða fyrstu skiptin sem þú tekur inn vímuefni færðu rosalegt kikk. Síðan þegar þú ert búin(n) að neyta þess lengi þá fer kikkið ekki að vera eins mikið og þá leitarðu í sterkara efni til að fá kikkið! Og þú færð ekkert kikk út úr kaffi....