ég er líka gítarleikari, tel mig vel færan en srundum fæ ég einhverja óskiljanlega tilfinningu til að fara að tromma og byrja meira að hlusta á dobblara, breik og blast í lögum heldur en gítarinn.. áhugavert, ætli margir gítarleikara kannist við þetta? allavega myndi ég ráðleggja þér að bara velja annaðhvort og leggja þig 120% í það, ef þú hefur meiri áhuga á trommum þá finnst mér að þú ætti að sjálfsögðu að fara á fullt í það