Mér liðið nú bara hálf illa ef foreldrar mínir myndu borga svona fyrir rassgatið á mér, fengi bara samviskubit, þó svo að foreldar mínir eru mjög vel staddir. Enda er ég á þeirri skoðum að þegar maður er kominn á 15/16 ára aldurinn eigi maður aðeins að byrja að vinna fyrir sér sjálf/ur, þ.e.a.s. byrja að safna og kaupa hluti sjálf/ur sem þér langar í, ekki biðja foreldrana um að kaupa það eins og 6 ára.