Sammála þér, þó ég sé mikill metalhundur finnst mér metalspekingar oft svoldið fljótir á sér að nefna svona stefnur neo-classical o.s.frv. því ef Necrophagist eru influencaðir af klassík (sem þeir vissulega eru) eru þá ekki flest bönd það? Ég meina, nánast öll bönd hvort sem það er popp, pönk eða eitthvað þá byggja þau lögin sín að einhverju leiti á klassík, meðvitað eða ómeðvitað. Annars eru það bönd eins og Necrophagist, Symphony X og Children of Bodom sem fengu mig til að grúska en...