Ég ætla að nota gleraugun því þau hafa varið augun í mér. Fyrir nokkrum skaust eitthvað af köku beint í augað, en ég var með flugeldagleraugu þannig að ég hefði orðið blindur á hægra auganu ef ég hefði ekki haft þau. En ég veit ekki með hanska, kanski finn ég einhverja þunna til að vera í.