Ekki alltaf. T.d. ég fékk annann fugl í september(skilaði honum því þéim kom illa saman)og það var kelling, en hún var með bláa vaxhúð. Og sumir kallar eru með brúna. Það er hægt að sjá hvort gaukurinn sé kelling ef það er svona 2 hvítir hringir kringum nasirnar, þá eru það kellingar. Svo er notla hægt að senda fjöður í DNA.