Allir orkudrykkir hafa sama tilgang, koffín. Sumir orkudrykkir hinsvegar, njóta þess réttar að vera einstaklega bragðgóðir, eins og Magic t.d., vegna ávaxtasykurs sem að hann inniheldur. Koffín+Bragðgott > Koffín. Cult var örlítið betri á bragðið en Euroshopper, sem er skv. mínum heimildum nánast bara koffín og vatn.