Season-in voru 5, náðu yfir ár hvert. Myndirnar eru 6, frekar stutt er síðan myndin Legend of the Rangers var gefin út. Hún er ekki komin á spólu. Bækurnar eru nokkrar, Fyrst ber að nefna Legions of Fire, sem segir sögu Centauri Prime eftir stríðið. Síðan er Psi-Corps serían sem segir frá sögu Psi-Corps og hvernig fer fyrir Bester. Flottust finnst mér The Passing of the Techno-Mages en sú sería segir frá Galen og hans fólki. Allt eru þetta 3 bækur. Nokkrar stakar sögur voru gefnar út. Ég...