Þú getur rölt um í Kringlunni og þar finnurru búðir eins og Zara, Vera Moda, Levi's, 17, Sparks, Gallabuxnabúðin, Mótor og fullt fullt .. það er ekki erfitt að rölta um í búðum og leita sjálf. ekki eltast við einhver föt sem allir eiga og eru í tísku núna, þá áttu ekki eftir að geta gengið í þeim nema kannski 2-3 mánuði og þá eru þau orðin úrelt. Keyptu þér bara það sem þér finnst flott.