Nei, ég held að ég sleppi því. Flest fólk sem eru á Ingólfstorgi eru bara þessu týpísku týpur sem reykja, eru voða hipp hopp og kúl, og ef þeir ná ekki einhverju tricki þá nátturlega verða þeir að sýna karlmennskuna sína og lemja brettinu í jörðina. Og svo er aðrar týpur sem hlæja að fólki(Eins og mér) sem er ekkert ÞAÐ gott á bretti. Ég var einu sinni að reyna svona að olla niður þessar þrjár tröppur og datt og þá var bara hlegið að mér… Ég stóð upp og reyndi þetta aftur og náði þessu á...