Ég er ekki að væla, ég er einfaldlega að koma með hugmynd. Síðan er ekki hægt að spila þessi möp þar sem já, fólk nennir einfaldlega ekki að ná í þau eða hefur ekki gaman af þeim. Dæmi, var í Aztec áðan, 20 manna fullur server. Síðan kom strike og 4 voru eftir, spiluðu í nokkrar mínútur og ég var einn eftir. kv. frissi djamm