Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gudnith
gudnith Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
12 stig

Re: Jodel auglýsing

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég skrifaði vitlaust símanúmer, en símanúmerið hjá Jóni Karli er 898-6033

Re: Jodel auglýsing

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þessar tvær vélar sem eru á leiðini til landsins eru báðar Jodel D-117. Það eru tveggja sæta vélar, mjög nettar og örugglega stórskemmtilegar. Það eru ekki fyrir til D-117 Jodelar hér á landi en ég á hlut í Jodel DR-1050 (Litla úlvinum) sem að er mjög sambærileg vél nema hún er með sýnishorn af aftursætum og er skráð 4 manna. Önnur vélin er með 90 hestafla hreyfli og um 4-500 tímar eru eftir á mótor. Hin vélin er hinsvegar mótorlaus og þarfnast einhverrar yfirhalningar. Áhugasamir endilega...

Re: Silfur Jodel Pt III

í Flug fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Keppnin fór fram í kvöld á Tungubökkum. Um 20 keppendur tóku þátt á ýmsum vélum. Ég er ekki með heildarúrslitin við hendina núna en sigurvegari í þessari keppni varð Snorri B. Jónsson á TF-ULV (Jodel DR-1050). Kv, Guðni Þ.

Re: Nauðlending ?

í Flug fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já það er alltaf gaman að því þegar að vel tekst til sökum réttra viðbragða flugmanna. Ég var staddur í kvöld þarna á Álftanesinu og fylgdist aðeins með þessu sem var í gangi. Flugvélin tók svo aftur þarna á loft um klukkan 23:30 eftir að hafa keyrt upp mótorinn nokkrum sinnum. Maður hallast einna helst að því að hún hafi orðið bensínlaus? Kv, Guðni
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok