ég er með eins tölvu og ég fór bara með hana niðrí EJS og þeir skiftu fyrst um lyklaborð og þegar það virkaði ekki þá skiptu þeir um móðurborð… ég veit ekki hvort þú varst gáfaður og keyptir hana í EJS eða heimskur og keyptir hana í Tölvulistanum en ef þú keyptir hana í EJS þá á hún að vera í ábyrgð ef hún er ekki mjög gömul og þeir gera við hana frítt. það er líka þannig í Tölvulistanum en þjónustan hjá þeim er svo léleg en ef hún er ekki mjög gömul þá getur farið með hana til þeirra og...