Já djöfull var ég pirraður á honum, hann var svo asnalegur og ég heyrði ekkert hvað gama fólkið var að segja því að ég var allann tímann að hugsa hvað þessi gaur væri asnalegur.
vá í alvuru sko, þessi pínku litli hópur af paintballistum hafa tekist að lífga paintball verulega upp hér á íslandi, það væri svo dautt en það lifir enn útaf fólki eins og ykkur.,.
já maður þarf samt að haka við já til að leyfa +18 linkana, þegar ég var lítill og datt óvart inn á svona síður sem stóð .. .yo must be 18 to enter þá varð ég alltaf hræddur slökkti og hljóp burt kannski ekki alveg en samt
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..