Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Einelti "af hverju er ég á lífi í dag?" (1 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eins og við öll vitum hefur einelti verið mikið í umræðunni sl. Daga. En þann 24.apríl (sumardaginn fyrsta) var haldin opin borgarafundur í mínum heima bæ, um öll málefni, ég og góður vinur minn sögðum frá okkar reynslu af því, en hérna er minn partur…! Mig langar að segja ykkur svolítið frá þeirri reynslu sem ég varð fyrir í grunnskólanum okkar þegar ég var þar í skóla. Af hverju er ég á lífi í dag? Það er vegna þess að sambandið á milli mín og foreldra minna var svo gott, ég sagði þeim...

Einelti "af hverju er ég á lífi í dag?" (5 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eins og við öll vitum hefur einelti verið mikið í umræðunni undanfarna daga. Þessi ræðu flutti ég 24.apríl (sumardaginn fyrsta) sl. á almennumborgarafundi í mínum heima bæ. Ég og einn góður vinur minn, sögðum frá okkar reynslu, þetta er minn partur. Mig langar að segja ykkur svolítið frá þeirri reynslu sem ég varð fyrir í grunnskólanum okkar þegar ég var þar í skóla. Af hverju er ég á lífi í dag? Það er vegna þess að sambandið á milli mín og foreldra minna var svo gott, ég sagði þeim oftast...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok