Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

geirigradi
geirigradi Notandi frá fornöld 172 stig

Re: Er vont?

í Litbolti fyrir 20 árum, 11 mánuðum
já það getur verið vont

Re: Spila á fimmtd. ?

í Litbolti fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég held ég hafi aldrei mætt tímanlega hehe

Re: Spila á fimmtd. ?

í Litbolti fyrir 20 árum, 11 mánuðum
hvað er þá málið ?? spil á laugardaginn klukkan 13

Re: Spila á laugardag

í Litbolti fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Minni á að það er ekki leyfilegt að spila í húsi dauðans en hefur það einhvern tíman stoppað fólk ? held ekki :) en hafið þetta í huga á laug felið bílanna svo þeir sjáist ekki frá reykjanesveginum ef löggan sér ykkur þá kemur hún til ykkar ef þið stingið af getur hún tekið númerinn á bílunum og látið stoppa ykkur við álverið kannski kemst ég með ykku

Re: annað til folann hann daxes

í Litbolti fyrir 21 árum
jamm rétt við sendum bara einhvern til að borga í blíðu

Re: Nokkrar spurningar !

í Litbolti fyrir 21 árum
kíkt á korkinn sem heitir byrjenda búnaður!!!!! annars eru 20 manns til í að spila á viku fresti harðasti hópurinn er um 12 manns í heild gróflega sagt 50 manns á höfuðborgarsvæðinu annars veit ég ekki

Re: Angel Speed

í Litbolti fyrir 21 árum
Ég segi að þetta sé angel

Re: Marballizers á 8500 kr f. 2000 kúlu kassa

í Litbolti fyrir 21 árum
jæja valur erum við þeir einu sem kvarta eins og kellingar :)=

Re: Marballizers á 8500 kr f. 2000 kúlu kassa

í Litbolti fyrir 21 árum
Ef marballizer kúlurur eru á 8500kr hvað gætiru þá verið að fá ódýrari kúlur á ? ekki kannski lélegustu kúlurnar eins og victory en tildæmis rps euroflite

Re: Mig vantar 2 merkjara :)

í Litbolti fyrir 21 árum
daxes eru kútar með þeim

Re: Jæja fundurinn hjá libs !!!

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
SORRY FUNDURINN ER KLUKKAN 20:00

Re: Hlauplengd...

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
ok langt hlaup spara loft t.d eg rokka ekki þú !

Re: hvar byrjar maður

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
ef þú vilt græjur merkjari og allur pakkinn ódýrt það eru alltaf einhverjir að selja notaðar græjur og vanalega fer fólk geðveikt vel með græjurnar sínar daxes og xavier í litbolta félagi rvk eru að að flytja inn byssur fyrir fólk á lágmarks verði en hér spyrðu bara um hvað sem er og við rokkum svari um hæl

Re: Spiladagur !!!! lau 29 mars kl12

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég veit um 8 manns sem ætla að mæta við mætum í húsið klukkan 12 og vinnum aðeins í því jámm

Re: vantar 2stk byssur

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
hvernig byssur ertu að leita þér að ??

Re: Fundur LIBS Bráðlega

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
ég skrifaði fyrir ofan, go-kart húsið það er nálægt go-kart brautinni rétt hjá húsi dauðans ef ég fer með rétt mál en það er óvíst enn

Re: við erum á leiðinni upp í hús

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
þetta er náttla búið

Re: eru netin kominn upp

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
eigum við ekki að segja laugardaginn um 12 eða 13 mæta með smá öl og spila kannski í skoginum eftir á eða eitthvað

Re: eru netin kominn upp

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
mér finnst þetta bjóða upp á kæruleysi Dæmi hver sem er kani eða lítt að sér fólk í þessu kemur og ætlar að spila þeir vita ekki hvernig þetta virkar eða nenna ekki að setja það upp löggan sér bíla kemur og chékkar á svæðinu fólk að spila og ekkert net! þá fengi félagið feita áminningu það eru ekki allir með common sence eins og við … ég meina þið, ég náttla stór skrítin daxes mætir bara með þessi augu að sjálfsögðu og við skoðum málin það er ekki hægt að samanburð við holar álstangir xavier

Re: eru netin kominn upp

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég segi fyrir mitt leiti að netin rifna ekki, ekki þessi nót netið niðrí lunda var ekki nærri þvi eins sterkt og með ákveðni aðferð myndi netið halda !! en aftur á móti þolir það ekki skemmdarvarga og hver veit kannski brotna staurarnir ! af álagi þó hæpið ég vil festa netið kyrfilega mitt álit endilega koma með uppástungur

Re: Safnað saman í pöntun á Marballizers kúlum

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
væri ekki hagstæðara að bíða smá nú er að koma stríð og dollarinn á eftir að lækka

Re: eru netin kominn upp

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
kæmist hún á meðalstóra kerru?? trollan

Re: eru netin kominn upp

í Litbolti fyrir 21 árum, 1 mánuði
staurarnir eru sem sagt komnir upp og netið hefur verið lagt fyrir neðan þá, en vantar dálítið uppá net en það dugar víst til bráðabirgðar við fáum víst meira af neti seinna og þá skiptum við um bara um en efni í uppsetningu eru nokkrar spýtur venjulegar þjalir búið er að redda því U-laga og venjulega nagla og þó nokkuð af venjulegu reipi til að srekkja það upp annað!! ef einhver getur reddað plast rúðu eins og var í gömlu strætó skýlunum okku vantar að setja upp vallar-reglur og örrygis...

Re: Góðar og Slæmar fréttir :p

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
valur minn spilum í skóginum ég nenni ekki að spila í lundi með 500 gjald og hvalfjörður er of langt frá

Re: (ATH) Spurning fyrir Xavier

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég veit ekki um hin félögin en libs rukkar ekki fyrr en í vo
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok