Jebb, þetta er uppáhaldsstöðin mín og reyndar eina stöðin sem á er hlustandi. En mér finnst hún heldur hafa dalað upp á síðkastið, orðið meira sellout og farin að spila lög með einhverjum nýjum hljómsveitum sem eiga best heima á FM eða RadíóX<br><br>——– <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i> “Nei þetta var bara eins og að reyna að kæra, eins og að ákæra þann sem fann upp kúbeinið, fyrir að, öll innbrot” JReykdal í fréttum á RÚV 7. janúar 2003 :) </i><br><hr> geiri2, beztur mælir: það er kominn tími á...