Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

geek
geek Notandi frá fornöld 2 stig

Re: Af hverju ekki kjarnorka?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 1 mánuði
Reynar er alls ekki óendanleg orka í fossum og fallvötnum á Íslandi (frekar en annars staðar). Merkir menn hafa reiknað það út að þó allar ár landsins væru virkjaðar næðum við ekki að framleiða eins mikið rafmagn og er notað í einni góðri stórborg eins og New York. Þetta nægir okkur samt eitthvað áfram…

Re: Nýtt skattkerfi?

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Því miður er þetta kerfi til þess gert að mismuna fólki…Tökum bara dæmið um það að ég eignast lóð og ákveð að byggja hús til að selja. Sitt hvoru megin við lóðina mína eru lóðir þar sem er verið að byggja eins hús. Píparinn vinstra megin við mig samþykkir að leggja líka í húsið mitt og múrarinn hægra megin samþykkir að múra húsið mitt. Ég borga hvorum um sig ákveðna upphæð og þar af leiðandi skatt af upphæðinni. Múrarinn og píparinn vinna hins vegar líka hvor fyrir annan en þar er bara um að...

Re: Pétur Blöndal

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég verð nú að segja að mér finnst Pétur vinur minn hafa ýmislegt til síns máls. Hver man ekki eftir að hafa sleppt því að reikna heimadæmin eða fara á ballið í staðinn fyrir að klára söguritgerðina? Þetta er ekkert annað en matnaðarleysi gagnvart skólanum. Ég held hins vegar að þetta metnaðarleysi sé ekkert endilega slæmt. Skólakerfið er búið til utanum þetta metnaðarstig. Ef allir kláruðu alltaf heimalærdóminn og gerðu það sem kennararnir segðu, væri örugglega hægt að stytta...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok