Ég er einmitt einn af þeim sem gagnrýnir samsæriskenningarmyndir/síður. Þoli ekki þegar að fólki finnst sjálfsagt að gagnrýna eitthvað sem að er almennt samþykkt, en dettur svo ekki í hug að gagnrýna rökin eða heimildirnar sem að þessar samsæriskenningar nota.