Hvað með myndavélar? Peningar eru bara frelsi (nema þú sért obsessed með að eignast peninga). Það að geta tekið sér frí / farið í frí, borðað það sem þú vilt, keypt húsið sem þú vilt, stundað áhugamálin þín. held að maður finni meira fyrir óhamingju vegna peningaskorti samt, heldur en einhverri hamingju vegna þess að maður eigi mikið. Það er ekki hversu mikið af peningum þú átt, heldur hvernig þú notar þá. Veit hvað þetta er allt common sense, er bara að outline-a þetta fyrir sjálfum mér.