Þetta eru ekki dæmin sem hann fékk, þetta eru dæmi úr stærðfræðibók fyrir aldur sonar hans. Sonur hans fer í eitthvern fancy einkaskóla þannig að hann er líklega með erfiðara, örugglega alveg fyrir 8 ára krakka! Já, hann David er ekki eins vitlaus og hann sýnist.